Ásgeir Ingvi og Nóni Sær

Ásgeir Ingvi og Nóni Sær

Kaupa Í körfu

Manni finnst þetta bara svo ósanngjarnt og vitlaust að maður getur ekki þagað,“ segir Ásgeir Ingvi Jónsson og vísar þar til skerðingarákvæðisins sem sett var inn í skaðabótalögin 1999 og þess hvaða upphæðir miðað er við þegar börnum er reiknað ímyndað framtíðartekjutap í kjölfar mikillar örorku vegna slyss. Sonur Ásgeirs, Nóni Sær, lamaðist fyrir neðan mitti í alvarlegu bílslysi fyrir rúmum tveimur árum þá aðeins 8 ára gamall en 5 ára gömul systir hans, Svandís Þula, lést í sama slysi MYNDATEXTI Fegðarnir Ásgeir Ingvi Jónsson, hér ásamt syni sínum Nóna Sæ, hefur vakið athygli á vanköntum skaðabótalaganna með síðari tíma breytingum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar