Undirritun samkomulags - Jón Baldvin Hannibalsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Undirritun samkomulags - Jón Baldvin Hannibalsson

Kaupa Í körfu

- sagði utanríkisráðherra Lettlands SAMNINGAR um stjórnmálasamband Íslands og Eystrasaltsríkjanna þriggja, Eistlands, Lettlands og Litháens, voru undirritaðir við hátíðlega athöfn í Höfða í gærmorgun. Samningana undirrituðu Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra og starfsbræður hans; Algirdas Saudargas frá Litháen, Janis J¨urkans frá Lettlandi og Lennart Meri frá Eistlandi. MYNDATEXTI: Frá undirritun samkomulags um stjórnmálasamband. Frá vinstri: Algirdas Saudargas, Sveinn Björnsson skrifstofustjóri utanríkisráðuneytisins, Janis Jürkans, Lennart Meri, Jón Baldvin Hannibalsson og Guðmundur Eiríksson þjóðréttarfræðingur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar