Baugur í Héraðsdómi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Baugur í Héraðsdómi

Kaupa Í körfu

*Ráðagerðir Baugs þóttu ekki raunhæfar að mati héraðsdóms og stjórn félagsins tók ákvörðun um gjaldþrotaskipti síðdegis í gær *Skipti þrotabúsins geta tekið nokkur ár *Hefur engin áhrif á Hagkaup, Bónus og önnur dótturfélög Haga *Smærri fjármálafyrirtæki gætu tapað 50 milljörðum. MYNDATEXTI: Synjun Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði framlengdri greiðslustöðvun Baugs í gær. Stefán H. Hilmarsson, aðstoðarforstjóri Baugs, og Ragnar H. Hall, aðstoðarmaður Baugs í greiðslustöðvun, fóru yfir úrskurðinn í dómsal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar