Guðmundur Sigurðsson lagaprófessor

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Guðmundur Sigurðsson lagaprófessor

Kaupa Í körfu

Ljóst er að það þarf að finna lausn til þess að rétta hlut barna og námsfólks þegar kemur að bótagreiðslum fyrir varanlegt tekjutap á grundvelli skaðabótalaganna þar sem lágmarkslaunaviðmið laganna fyrir þessa hópa getur leitt til þess að þeir fái tjón sitt ekki að fullu bætt,“ segir Guðmundur Sigurðsson, prófessor við lagadeild Hákólans í Reykjavík. Hann tekur þó fram að mikilvægt sé að hafa í huga í þessu sambandi að við útreikning svonefnds margfeldisstuðuls er reiknað 30% álag á tekjur þeirra sem slasast 18 ára og yngri. Þetta álag stiglækki svo fram til loka 29. aldursárs MYNDATEXTI Ef það verður alvarlegt slys þá kostar það samfélagið einhverjar x milljónir. Ef vátryggingafélögin borga helming af reiknuðu heildartjóni, þá þýðir það ekki sjálfkrafa að slysið verði aðeins bætt til helmings,“ segir Guðmundur Sigurðsson, lagaprófessor við Háskólann í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar