Auð hverfi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Auð hverfi

Kaupa Í körfu

ÞAÐ gefur auga leið að forsendur fyrir fjölskyldur til að byggja upp heimili á þessu svæði eru brostnar,“ segir Arney Einarsdóttir lektor en hún var ein þeirra sem keyptu lóð í Úlfarsárdal. Þar eru nú sannkölluð draugahverfi. Götur og ljósastaurar, jafnvel hringtorg og undirgöng, en lítið sem ekkert mannlíf. Eftirstöðvar offjárfestingar í uppbyggingu fasteigna blasa við víða á höfuðborgarsvæðinu. MYNDATEXTI Hverfin sem mörg hver standa auð á höfuðborgarsvæðinu hafa verið byggð upp með helstu samgöngumannvirkjum, hringtorgum og undirgöngum eins og sést á þessari mynd úr Úlfarsárdal. Gröfustjóri getur leyft sér að leggja þvert á veginn enda er umferðin engin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar