Kreppa í byggingariðnaði

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kreppa í byggingariðnaði

Kaupa Í körfu

Arney Einarsdóttir, lektor við viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík, horfir fram á gjaldþrot fjölskyldu sinnar sem rekja má til kaupa á lóð í Úlfarsárdal 2007. „Við fórum fyrst og fremst út í þessi lóðakaup vegna þess að við höfðum lengi viljað byggja, ekki síst vegna þess að 22 ára sonur okkar hjóna glímir við fötlun. Við vildum byggja upp hús með þarfir hans í huga,“ segir Arney. Hún keypti lóð ásamt manni sínum við Iðunnarbraut í Úlfarsárdal í mars 2007. Lóðinni hafði verið úthlutað árið 2006. MYNDATEXTI Það er tómlegt um að litast við Iðunnarbraut þar sem Arney ætlaði að byggja hús ásamt manni sínum. Forsendur fyrir fjölskylduvænu umhverfi í hverfinu eru algjörlega brostnar, að mati Arneyjar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar