Fimleikar

Fimleikar

Kaupa Í körfu

FULLT var út úr dyrum í fimleikahúsi Bjarkarinnar í Hafnarfirði um helgina þar sem Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram. Á laugardeginum var keppt í samanlagðri stigakeppni í fjölþraut í fjórum flokkum, karla, kvenna og svo í unglingaflokkum hjá báðum kynjum og voru Íslandsmeistarar krýndir í lok dagsins. Á sunnudeginum kepptu svo sex efstu af hvoru kyni, óháð aldri, um Íslandsmeistaratign á einstaka áhöldum. Var umgjörð Bjarkarinnar til fyrirmyndar. MYNDATEXTI Íslandsmeistarar Fríða Rún Einarsdóttir og Viktor Kristmannsson með verðlaunagripi sína

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar