Skákmót á Árnamessu í Stykkishólmi

Gunnlaugur Árnason

Skákmót á Árnamessu í Stykkishólmi

Kaupa Í körfu

Stykkishólmur | Lýðheilsustöð stóð fyrir málþingi og skákmóti í Stykkishólmi sl. laugardag. Tilefnið var að minnast starfa Árna Helgasonar að æskulýðs- og bindindismálum en Árni hefði orðið 95 ára þennan dag. Málþingið fjallaði um stöðu áfengismála á Íslandi og sérstaklega baráttuna gegn neyslu unglinga á vímuefnum. Lögð var áhersla á þátttöku frjálsra félagasamtaka gegn unglingadrykkju á málþinginu. MYNDATEXTI Systkinin Heiðrún, Hrund og Hörður Aron Hauksbörn úr Reykjavík stóðu sig vel á skákmótinu. Með þeim eru Helgi Árnason og Björn Þorfinnsson, forseti Skáksambandsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar