Bærinn sem Bjarni Jón virkjaði á, í Meðallandinu heitir Botnar.

Jónas Erlendsson

Bærinn sem Bjarni Jón virkjaði á, í Meðallandinu heitir Botnar.

Kaupa Í körfu

Nokkrir öflugir hugvitsmenn eru í Mýrdalnum. Þaðan hafa komið ýmsar snjallar uppfinningar sem nýtast landsmönnum í daglega lífinu án þess að þeir taki mikið eftir þeim. Auk hugvitsmannanna eru þar hagleiksmenn í röðum bænda og annarra íbúa sem eru duglegir að bjarga sér með smíðar á áhöldum og tækjum. MYNDATEXTI: Búhagur Guðgeir Sigurðsson í Skammadal hugar að gömlum grindum sem hann er að lagfæra. Hann hefur alla tíð haft áhuga á smíðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar