Flóttakonur frá Palestínu í Borgarleikhúsinu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Flóttakonur frá Palestínu í Borgarleikhúsinu

Kaupa Í körfu

Palestínskar konur á Íslandi unnu að hljóðmynd leikritsins Ég heiti Rachel Corrie "HLUTVERK þessara kvenna í hljóðmynd sýningarinnar er stórt. Þær gefa tón, en þó mest tilfinninguna," segir Margrét Kristín Blöndal höfundur tónlistar og hljóðmyndar leikritsins Ég heiti Rachel Corrie, sem frumsýnt verður á Litla sviði Borgarleikhússins á fimmtudagskvöld kl. 20. MYNDATEXTI: Konur " ... þær hafa líka verið að búa til mat, syngja börnin sín í svefn og dansa eins og ég, en á sama augnabliki hafa þær átt á hættu að missa allt sitt ..."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar