Hulda Vilhjálmsdóttir

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hulda Vilhjálmsdóttir

Kaupa Í körfu

Hulda Vilhjálmsdóttir sýnir málverk og skúlptúra HULDA Vilhjálmsdóttir myndlistarkona opnaði á föstudaginn var sýninguna "Það sem gerðist" í Listasafni Reykjanesbæjar. Hulda sýnir þar um 30 verk; sjö skúlptúra "sem eru á miðju gólfi, eins og hálfgerðir áhorfendur í salnum" eins og Hulda segir, og hitt eru málverk, mörg hver stór, hálf-abstrakt en flest þó með fólki á. MYNDATEXTI: Á vinnustofunni "Þetta er mitt starf, rétt eins og faðir minn var múrari og sat ekki auðum höndum. Kannski hef ég þetta frá honum, smá ofvirkni," segir Hulda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar