Júdó í Ármansheimilinu

Júdó í Ármansheimilinu

Kaupa Í körfu

*Metþátttaka á Íslandsmóti U20 ára um síðustu helgi *Alls 170 keppendur frá átta félögum *Júdófélag Reykjavíkur fékk flest verðlaun á mótinu ,,ÞAÐ er mikil vakning í júdóíþróttinni hér á landi og á mótinu um helgina var metþátttaka. Keppendur voru 170 talsins og við eigum fullt af flottu júdófólki í öllum aldursflokkum," sagði Bjarni Friðriksson, stjórnarmaður í Júdósambandi Íslands og fyrrverandi bronsverðlaunahafi í íþróttinni á Ólympíuleikum, í samtali við Morgunblaðið. MYNDATEXTI: Silfurverðlaun KA-strákar í U13 ára flokki .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar