Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin

Kaupa Í körfu

ÞAU voru einbeitt á svip börnin sem tóku þátt í lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Hafnarfirði, enda stífar æfingar að baki. Börnin lásu upp úr verkum þeirra Brynhildar Þórarinsdóttur og Arnar Arnarsonar, en nemendur 7. bekkja allra grunnskóla í Hafnarfirði og á Álftanesi hafa æft sig í flutningi íslensks máls frá því á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember sl. Þeirri æfingu lauk með lokahátíð í hverjum skóla, þar sem tveir fulltrúar voru valdir til að keppa á lokahátíðinni sem fram fór í Hafnarborg í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar