Birgir Jónsson og Guðmundur Páll Ólafsson - Pressulagnir

Birgir Jónsson og Guðmundur Páll Ólafsson - Pressulagnir

Kaupa Í körfu

Hitaveitulagnir úr kopar þola ekki heita vatnið á höfuðborgarsvæðinu Endingin 10-30 ár KOPARLAGNIR fyrir heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu tærast á nokkurra áratuga tímabili en þær voru mikið notaðar í íbúðarhúsnæði á sjöunda og áttunda áratugnum. Dæmi eru um að lagnirnar hafi aðeins enst í 5-6 ár. Birgir Jónsson og Guðmundur Páll Ólafsson pípulagningameistarar segja efnasambönd í heita vatninu á höfuðborgarsvæðinu gera það að verkum að eirinn tærist upp. MYNDATEXTI: Píparar Þótt nokkuð sé síðan hætt var að nota koparrörin á höfuðborgarsvæðinu fá Birgir Jónsson og Guðmundur Páll Ólafsson enn af og til verkefni við að skipta þeim út.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar