Nálgunarbann á Pabba

Skapti Hallgrímsson

Nálgunarbann á Pabba

Kaupa Í körfu

....Það var kvöld eitt fyrir nokkrum vikum að í mig hringdi maður sem vissi að ég var í fríi en ég yrði að koma og það vopnaður myndavél. Hann væri staddur neðst í Höfðahlíðinni, þar væru ungir rokkarar sem spiluðu af miklum móð inni í bílskúr, dyrnar væru opnar og úti fyrir stæði fólk agndofa og hlustaði. Ég óð af stað og sjá; þarna var m.a. band sem kallar sig Nálgunarbann á Pabba og rokkaði feitt. Flott var það, en ég er ekki endilega viss um að ég vildi búa í næsta húsi... Þetta minnti mig á Melarokk 1982. Augnablikið kemur alltaf aftur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar