Einar Ólafsson

Einar Ólafsson

Kaupa Í körfu

*Ákveðnar áskoranir felast í hönnun opinna skrifstofurýma *Klassískar innréttingar standa oftast vel af sér tískustrauma ÞAÐ ER kúnst að hanna gott skrifstofurými. Ótal atriði virka saman til að mynda þægilegan, fallegan og skilvirkan vinnustað. "Huga þarf að birtu, hljóði, samskiptum milli starfsmanna og viðskiptavina, og svo flæði starfseminnar innan rýmisins," segir Einar Ólafsson, arkitekt hjá Arkiteó, en hann á m.a. heiðurinn af innanhússhönnun nýs skrifstofuhúsnæðis TM trygginga í Síðumúla sem hann hannaði í félagi við Snorra Stein Þórðarson MYNDATEXTI: Skýrar línur Einar Ólafsson getur látið fara vel um sig í rýminu sem er opið og skilvirkt en um leið hlýlegt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar