Valdís Brá Þorsteinsdóttir vinnuvistfræðingur

Valdís Brá Þorsteinsdóttir vinnuvistfræðingur

Kaupa Í körfu

*Best er að þverfagleg teymi standi saman að hönnun vinnurýmisins *Dýrt getur verið að laga illa hannaðan vinnustað en þó má oft bæta mikið með litlum tilkostnaði * Mikilvægt að nota húsgögnin rétt "ALLTOF oft virðist sem vinnuumhverfið hafi ekki verið hannað fyrir notandann, heldur meira fyrir augað. Afleiðingarnar geta orðið bæði andleg og líkamleg vanlíðan starfsmanna," segir Valdís Brá Þorsteinsdóttir vinnuvistfræðingur hjá Vinnuvernd ehf. MYNDATEXTI: Til fyrirmyndar Eins og sést er vinnustöðin hjá Valdísi ákaflega vinnuvæn, stóllinn rétt stilltur og tölvuskjárinn í réttri hæð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar