Rúnar Steinsen verkfræðingur

Heiðar Kristjánsson

Rúnar Steinsen verkfræðingur

Kaupa Í körfu

*Aukin tækjanotkun og betri nýting á plássi skapar meiri hita í vinnurýminu *Stórir gluggar auka á hitaáhrif sólar *Vanda þarf loftræstingu svo að starfsfólki líði vel í vinnunni "ALGENGASTI loftræstivandinn í skrifstofuhúsnæði á Íslandi er að það er allt of heitt," segir Rúnar Steinsen, verkfræðingur og sviðsstjóri lagnasviðs hjá Eflu verkfræðistofu. MYNDATEXTI: Hitamál Rúnar segir gæta óvenjumikilla hitaáhrifa frá sól hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar