Hársaga

Heiðar Kristjánsson

Hársaga

Kaupa Í körfu

Hár er höfuðprýði og það á svo sannarlega við á brúðkaupsdaginn þegar hver brúður vill skarta sínu fegursta. Hér gefur að líta greiðslur þar sem hárið fær að njóta sín vel. MYNDATEXTI Einföld og látlaus Notaðar voru rúllur í hárið og það síðan greitt niður í fallega liði. Hárið er tekið upp og síðan látið falla út á aðra hliðina þar sem það fær að njóta sín.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar