Borðskreyting Blómaval

Borðskreyting Blómaval

Kaupa Í körfu

Heildarsvipur brúðkaupsveislunnar ákvarðast töluvert af skreytingunum sem eru í salnum eða þar sem veislan er haldin. Oftar en ekki er eitthvert ákveðið litaþema í veislunni og borðin skreytt eftir því. Jóhanna Hilmarsdóttir, deildarstjóri í blómadeild Garðheima, og Hilda Allansdóttir, blómaskreytir hjá Blómavali, eru sammála um að rauður verði vinsælli í ár en síðustu ár MYNDATEXTI Grænt og hvítt Hér er límónugrænn og hvítur í aðalhlutverki auk þess sem gerberur og brúðarkolla eru notaðar. Hjörtu eru oft áberandi á skreytingum í brúðkaupum sem og gríman sem setur skemmtilegan svip á borðið sem Blómaval á heiðurinn af.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar