Læknagarður - Rannsóknarstofa

Læknagarður - Rannsóknarstofa

Kaupa Í körfu

Nú eru liðin rúmlega tuttugu ár frá því að Krabbameinsfélag Íslands stofnaði Rannsóknarstofu í sameinda- og frumulíffræði, heilum áratug áður en erfðarannsóknir og líftækni komust í almenna umræðu á Íslandi. Þar hefur fjöldi nemenda Háskóla Íslands fengið þjálfun í krabbameinsrannsóknum. MYNDATEXTI: Flutningi fagnað Rannsóknarstofa í sameinda- og frumulíffræði komin í Læknagarð. Vigdís Finnbogadóttir og Helga Ögmundsdóttir skoða gamlar myndir sem varpað var á tjald.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar