Hulda Kristín Jónsdóttir

Hulda Kristín Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Íslendingar eru hugsanlega ekki jafn hæfir í ensku og þeir telja sig vera, að sögn Huldu Kristínar Jónsdóttur, doktorsnema við Háskóla Íslands. Ofmat á eigin enskukunnáttu getur valdið alvarlegum örðugleikum í alþjóðlegum samskiptum og hefur jafnvel þegar skaðað hagsmuni þjóðarinnar. MYNDATEXTI Áhrifin eru mikil af enskunni og fyrir vikið fær fólk falskar hugmyndir um getu sína,“ segir Hulda Kristín Jónsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar