Fyrsta fermingin í Lindakirkju
Kaupa Í körfu
ÞETTA var mjög sérstök upplifun og mjög hátíðleg stund,“ segir Guðmundur Karl Brynjarsson, sóknarprestur í Lindasókn, sem fermdi um helgina í fyrsta sinn í sóknarkirkjunni sinni. Þetta er sjöunda starfsár safnaðarins en þótt safnaðarheimilið og skrifstofur kirkjunnar séu fullbúnar er kirkjan sjálf aðeins „vel fokheld“ eins og Guðmundur lýsir henni. „Það er búið að flota gólfið og inni er vel hlýtt. Ég held að það séu átján gerðir af stólum en þeir eiga það allir sameiginlegt að vera þægilegir.“
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir