Fyrsta fermingin í Lindakirkju

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fyrsta fermingin í Lindakirkju

Kaupa Í körfu

ÞETTA var mjög sérstök upplifun og mjög hátíðleg stund,“ segir Guðmundur Karl Brynjarsson, sóknarprestur í Lindasókn, sem fermdi um helgina í fyrsta sinn í sóknarkirkjunni sinni. Þetta er sjöunda starfsár safnaðarins en þótt safnaðarheimilið og skrifstofur kirkjunnar séu fullbúnar er kirkjan sjálf aðeins „vel fokheld“ eins og Guðmundur lýsir henni. „Það er búið að flota gólfið og inni er vel hlýtt. Ég held að það séu átján gerðir af stólum en þeir eiga það allir sameiginlegt að vera þægilegir.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar