Menntaskólinn við Sund

Menntaskólinn við Sund

Kaupa Í körfu

HEIMILT verður að rífa skólastofuálmu Menntaskólans við Sund við Gnoðarvog verði deiliskipulagstillaga, sem hægt er að gera athugasemdir við til 6. apríl næstkomandi, samþykkt. Í þessari skólaálmu, sem kölluð er Langholt, voru á sínum tíma yngstu nemendur Vogaskóla. Nú telja sumir þeirra að menningarverðmæti glatist verði álman rifin en Einar Sveinsson arkitekt og húsameistari Reykjavíkur teiknaði Vogaskóla um miðja síðustu öld

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar