Auðugra mannlíf

Svanhildur Eiríksdóttir

Auðugra mannlíf

Kaupa Í körfu

Suðurnes | „Eitt af markmiðum þessa félags er að styðja við bakið á innflytjendum. Þessi hópur liggur vel við höggi, að ég tali nú ekki um á tímum eins og núna,“ sagði Erna M. Sveinbjarnardóttir, skóla-, menningar- og jafnréttisfulltrúi í Sveitarfélaginu Garði. Hún átti frumkvæði að stofnun félags áhugafólks um menningarfjölbreytni í kjölfar þjóðahátíðar og málþings um málefni innflytjenda í sveitarfélaginu undir lok síðasta árs. MYNDATEXTI Auðugra mannlíf Dröfn Rafnsdóttir og Erna M. Sveinbjarnardóttir vilja hlúa vel að þeim fjölbreytta hópi fólks sem býr á Suðurnesjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar