Morgunverðarfundur á Grand Hótel. Sigmundur og Árni

Heiðar Kristjánsson

Morgunverðarfundur á Grand Hótel. Sigmundur og Árni

Kaupa Í körfu

*Leiðrétta þarf stöðu Íbúðalánasjóðs svo að hann geti hjálpað fólki að kaupa og selja fasteignir *Ísland þykir vel fallið til niðurfellingar skulda *Nota má tækifærið og stokka upp húsnæðislánakerfið ÆTLUN bankanna, sem hófu að bjóða húsnæðislán 2004, var að ganga á milli bols og höfuðs á Íbúðalánasjóði, að mati Ingibjargar Þórðardóttur, formanns Félags fasteignasala. "Þeir litu á hann sem sinn helsta óvin og honum þyrfti að koma fyrir kattarnef í eitt skipti fyrir öll," sagði Ingibjörg á morgunverðarfundi Félags fasteignasala á Grand Hóteli í Reykjavík í gær. MYNDATEXTI: Fasteignir Fasteignasalar og stjórnmálamenn ræddu leiðir til að leysa vanda fasteignamarkaðarins og þeirra sem eru að sligast undan skuldum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar