Skákmót sett í Hafnarhúsinu

Skákmót sett í Hafnarhúsinu

Kaupa Í körfu

Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi lék fram fyrsta taflmanninum á Reykjavíkurskákmótinu 2009 sem hófst í Listasafni Reykjavíkur í gær. Það gerði hann fyrir úkraínska skákmeistarann Alexander Areshchenko en landi hans og andstæðingur, Anastazia Karlovich, lætur lítið uppi um hver mótleikurinn verður. Areshchenko hafði betur í skákinni. Metþátttaka er á mótinu en þar keppa 110 skákmenn víðs vegar að úr heiminum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar