Guðfinna Mjöll og Brynhildur Pálsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Guðfinna Mjöll og Brynhildur Pálsdóttir

Kaupa Í körfu

Verkefnið byggist á þeirri sýn að nota staðbundið hráefni,“ segir Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir hönnuður. Með Brynhildi Pálsdóttur starfrækir Guðfinna Mjöll hönnunarfyrirtækið Borðið. Þær kynna á HönnunarMars nýja afurð sem er samvinnuverkefni við Sigríði Erlu Guðmundsdóttur keramiker sem rekur Leirverksmiðjuna Leir 7. Afurðin hefur fengið einfalt og lýsandi heiti: Leirpotturinn. MYNDATEXTI Íslenskt hráefni Brynhildur og Guðfinna Mjöll með íslenskan leir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar