Krads, Kristján og Kristján

Heiðar Kristjánsson

Krads, Kristján og Kristján

Kaupa Í körfu

Við forðumst yfirleitt að tala um einhvern ákveðinn stíl á stofunni. Hvert verkefni reynum við að nálgast án þess að vera með fyrirframgefnar hugmyndir um úrlausnina. Rauði þráðurinn í öllum viðfangsefnum okkar er þörfin fyrir að koma sjálfum okkur og öðrum á óvart; að velja ekki endilega þá lausn sem liggur beinast við heldur reyna að finna óvæntan vinkil á hverju verkefni, eitthvað sem að lokum gefur verkinu aukið vægi og skapar því um leið sérstöðu.“ Þannig kynnir Kristján Eggertsson arkitekt starfið á arkitektastofunni KRADS ARKITEKTÚR. Kristján er einn fjögurra arkitekta við stofuna. Hann, ásamt Kristjáni Erni Kjartanssyni, myndar þann helming stofunnar sem er með starfsstöð á Íslandi MYNDATEXTI Framtíðin er björt hjá íslenskum arkitektum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar