Hönnunarverk í glugga Apóteksins

Hönnunarverk í glugga Apóteksins

Kaupa Í körfu

HönnunarMars hefst á morgun með pomp og prakt GÖTUGALLERÍ Hönnunarmiðstöðvar Íslands var afhjúpað í gær. Um er að ræða innsetningu grafíska hönnuðarins Sigga Eggertssonar í glugga Apóteksins sem snýr að Austurstræti, en síðar munu aðrir hönnuðir fylgja í kjölfarið og sýna verk sín. Á myndinni má sjá Áslaugu Friðriksdóttur, formann menningar- og ferðamálaráðs, afhjúpa galleríið. Hönnunardagar, eða HönnunarMars, hefjast svo á morgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar