Úrslit í stigamóti í badminton

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Úrslit í stigamóti í badminton

Kaupa Í körfu

*Íslandsmótið í badminton haldið utan Reykjavíkur í fyrsta sinn í 24 ár *BH fagnar 50 ára afmæli og heldur mótið í íþróttahúsinu við Strandgötu UM næstu helgi fer fram Meistaramót Íslands í badminton. Fer mótið fram í Strandgötu í Hafnarfirði, en þetta er í fyrsta skipti sem Hafnfirðingar halda mótið og í fyrsta skipti í 24 ár sem mótið er haldið utan Reykjavíkur, en árið 1985 fór það fram á Akranesi. MYNDATEXTI: Efstur Helgi Jóhannesson er sterkasti einliðaleiksspilarinn í karlaflokki á Íslandsmótinu samkvæmt röðun mótsins, en Helgi hefur titil að verja. Efstur Helgi Jóhannesson er sterkasti einliðaleiksspilarinn í karlaflokki á Íslandsmótinu samkvæmt röðun mótsins, en Helgi hefur titil að verja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar