Vinnumálastofnun

Vinnumálastofnun

Kaupa Í körfu

ÞEIR sem misst hafa vinnuna og eru á atvinnuleysisbótum mega ekki fara til útlanda. „Skilyrði fyrir því að vera á atvinnuleysisbótum er að þú sért í virkri vinnuleit og ef þú ert ekki tiltækur geturðu ekki fengið greiddar bætur,“ segir Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar. Komi í ljós að bótaþegi hafi farið utan biður Vinnumálastofnun hann um útskýringar. Séu þær ekki teknar gildar er hægt að svipta viðkomandi atvinnuleysisbótum í allt að átta vikur. MYNDATEXTI Margir hafa eflaust lagt leið sína til Vinnumálatofnunar undanfarið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar