Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Kaupa Í körfu

FÁTT er [...] mikilvægara um þessar mundir, sama hvaða flokki menn tilheyra, sama í hvaða pólitísku hugsjón menn finna hugmyndum sínum farveg, en að rísa nú upp úr pólitískum skotgröfum og sameinast um þau mál sem mestu skipta: Að tryggja hér til skamms tíma og langs öflugt atvinnulíf, blómlega búsetu og góð lífskjör,“ sagði Geir H. Haarde í setningarræðu sinni á 38. landsfundi Sjálfstæðisflokksins í Laugardalshöll í gærkvöldi. Geir fjallaði ítarlega um aðdraganda þess að bankarnir þrír, Landsbankinn, Glitnir og Kaupþing, hrundu í október í fyrra. Hann baðst afsökunar á því að mistök hefðu verið gerð við einkavæðingu á bönkunum þar sem dreifð eignaraðild hefði ekki verið tryggð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar