Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Kaupa Í körfu

STÆRSTU mistök okkar sjálfstæðismanna sem tengjast bankakerfinu og hruni þess voru gerð við einkavæðingu bankanna fyrir rúmlega sex árum. Með því að falla frá þeirri stefnumörkun sem ákveðin hafði verið um dreifða eignaraðild urðu okkur á mikil mistök. [...] Ég ber mína ábyrgð á því að svona var búið um hnútana á sínum tíma og á þeim mistökum er rétt að biðjast afsökunar. Geri ég það hér með,“ sagði Geir H. Haarde, fráfarandi formaður Sjálfstæðisflokksins, í setningarræðu sinni á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í Laugardalshöll í gær. MYNDATEXTI Gögnin afhent Tæplega 1.900 fulltrúar sjálfstæðismanna sitja 38. landsfund flokksins á 80 ára afmælisári hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar