Eldur í Sandgerði

Ljósmynd/Reynir Sveinsson

Eldur í Sandgerði

Kaupa Í körfu

*Freyr S. Gunnlaugsson óttast að bátur sinn, Oddur á Nesi, sé gerónýtur *Bátinn átti að sjósetja í dag en viðgerð á honum vegna bruna var að ljúka MIKIÐ tjón varð í eldsvoða sem kom upp í bátasmiðjunni Sólplasti í Sandgerði á miðvikudagskvöld. Þrátt fyrir að slökkvistarf hafi gengið vel er ljóst að tjónið hleypur á tugum milljóna króna. Talið er fullvíst að eldurinn hafi komið upp í línubátnum Oddi á Nesi. MYNDATEXTI: Bruni Báturinn er illa farinn eftir eldsvoðann á miðvikudagskvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar