Svanfríður Hagvaag og Bjarni Óskar Pálsson

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir

Svanfríður Hagvaag og Bjarni Óskar Pálsson

Kaupa Í körfu

Hún lætur lítið yfir sér litla verslunin Gallerý prjónles, sem er við Ormsvöllinn á Hvolsvelli. Þegar inn er komið kemur þó í ljós að þar má kaupa ýmislegt sem ekki fæst víða eins og dýrindis kasmírull og handgerðar sápur. Hjónin Svanfríður Hagvaag og Bjarni Óskar Pálsson eiga og reka verslunina Gallerý prjónles sem einnig er vinnustofa þeirra í sápugerð sem þau kalla í gríni Sápuóperuna. MYNDATEXTI: Líka fallegt Þæfðu sápurnar eru á sápubrettum sem Bjarni smíðar úr endurnýttum viði. Bjarmi er unninn úr repjuolíu en í föstu sápuna er notaður nautamör sem Svanfríður og Bjarni fá í sláturhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar