Gjörningur á Kjarvalstöðum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gjörningur á Kjarvalstöðum

Kaupa Í körfu

FLÚXUSGJÖRNINGUR sælkeranna eftir Takato Saito var framkvæmdur á Kjarvalsstöðum á laugardaginn, en hann var framkvæmdur í tengslum við sýninguna Skáklist. Nafntogaðir kunnáttumenn um vín og sælkerar tóku þátt í gjörningnum, sem var gjöf Saito til Listasafns Reykjavíkur, en gjörningurinn fólst í því að teflt var með léttvínum annars vegar og brauðsnittum hins vegar. MYNDATEXTI: Snitta og mát? Ragnar Kjartansson íhugar næsta leik.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar