Samfylkingin landsfundur

Samfylkingin landsfundur

Kaupa Í körfu

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, fráfarandi formaður Samfylkingarinnar, sagði eina stærstu yfirsjón sína hafa verið að gera ekki afdráttarlausari kröfur um breytingar á stjórnkerfinu í samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn. Samfylkingin hefði ekki fylgt eigin sannfæringu um nauðsynlegar umbætur nógu fast eftir. Hún óskaði Jóhönnu Sigurðardóttur heilla í væntanlegu forystuhlutverki sínu og þeirri erfiðu vegferð sem hún tækist á hendur. Á landsfundinum var samþykkt að Íslandshreyfingin yrði hluti af Samfylkingunni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar