Kannabisræktun gerð upptæk

Kannabisræktun gerð upptæk

Kaupa Í körfu

ÁRANGUR fíkniefnadeildar lögreglu höfuðborgarsvæðisins á undanförnum árum hefur vakið gríðarlega athygli meðal almennings. Og ekki að undra. Lagt hefur verið hald á yfir sex þúsund plöntur og lögreglustjórinn segir það aðeins byrjunina. Öllum má vera ljóst að hér er ekki um tilviljun að ræða. En hvernig tekst lögreglunni að hafa hendur í hári bændastéttar undirheimanna? MYNDATEXTI Gróðurhúsalampar gefa frá sér mikinn hita og er auðsjáanlegt með hitamyndavél ef stórræktun fer fram í einu húsi í iðnaðarhverfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar