Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Heiðar Kristjánsson

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Kaupa Í körfu

NÝR formaður Sjálfstæðisflokksins, sem verður kjörinn á sunnudag, fær ekki umboð flokks síns til þess að beita sér fyrir því að hefja aðildarviðræður við Evrópusambandið verði hann starfandi í ríkisstjórn á næsta kjörtímabili. „Sjálfstæðisflokkurinn hefur talið að aðild að Evrópusambandinu þjóni ekki hagsmunum íslensku þjóðarinnar en jafnframt talið mikilvægt að sífellt sé í skoðun hvernig hagsmunum Íslands verði best borgið í samstarfi Evrópuríkja. Endurnýjað hagsmunamat hefur ekki leitt til grundvallarbreytinga á afstöðu Sjálfstæðisflokksins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar