Töðugjaldaball

Helgi Bjarnason

Töðugjaldaball

Kaupa Í körfu

Bjartmar Hannesson hefur samið og sungið gamanvísur um sveitunga sína á þorrablótum og öðrum samkomum í yfir þrjátíu ár og efni eftir hann hefur komið út á hljómdiskum. Áætlar Bjartmar að hann hafi samið um 700 gamanbragi um ævina. Hafsteinn Þórisson hefur lengi spilað í hljómsveitum, meðal annars á sveitaböllum og þekkir því umhverfið vel. Hann hefur ekki gefið út lög sín. „Það er aldrei að vita hvað gerist núna, þegar ég er kominn á skrið, ekki síst þegar maður kemst í svona góða texta,“ segir Hafsteinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar