Kvikmyndasýning

Heiðar Kristjánsson

Kvikmyndasýning

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKAR bíómyndir mæta sterkri þörf einstaklingsins til að skapa sér sérstöðu í litlu samfélagi þar sem allir þekkja alla,“ segir Sabine Schirdewahn, annar tveggja sýningarstjóra sýningarinnar Ísland ::Kvikmyndir, sem opnuð verður í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Á sýningunni verður dregin upp mynd af þróun íslenskrar kvikmyndagerðar á árunum 1904-2008. MYNDATEXTI Sabine Schirdewahn „Það má gera ráð fyrir því að reynslan af kreppunni muni koma fram í listum almennt og þó sérstaklega í kvikmyndum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar