Í fjörunni

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Í fjörunni

Kaupa Í körfu

Já sjómennskan, já sjómennskan, já sjómennskan er ekkert grín.“ Þannig hljómar viðlagskaflinn úr víðfrægu lagi um Þórð sjóara, sem gjarnan er sungið á mannamótum við taktfastar og samhentar hreyfingar gesta. Í laginu um Þórð birtist vel dýrðarljómi virðingar íslensku þjóðarinnar fyrir sjómennskunni, lífæð atvinnulífs í landinu um áratugaskeið. Hún er þjóðinni samofin í sögu og menningu MYNDATEXTI Óveðursskýin Íslenskur togari í ólgusjó að koma að landi. Undir óveðursskýjum fylgist maður með heimferðinni af landi, í Landeyjafjöru. Mikil óvissa er í rekstri sjávarútvegsfyrirtækja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar