Samfylkingin / Dagur og Jóhanna

Samfylkingin / Dagur og Jóhanna

Kaupa Í körfu

Í stjórnmálaályktun sem samþykkt var á landsfundi Samfylkingarinnar í gær segir meðal annars að hagsmunum Íslendinga eftir kosningar sé best borgið með félagshyggjustjórn sem sæki um aðild að Evrópusambandinu (ESB). Þar er því tekið undir orð ályktunar Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs (VG) frá 22. mars um myndun félagshyggjustjórnar eftir kosningar. Ljóst er að flokkarnir munu að öllu óbreyttu leitast við að mynda ríkisstjórn eftir kosningar. MYNDATEXTI Á landsfundum VG og Samfylkingar var ályktað um mörg mikilvæg stefnumál. Flokkana tvo greinir helst á í Evrópumálum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar