Borgarahreyfingin

Borgarahreyfingin

Kaupa Í körfu

Borgarahreyfingin afkvæmi búsáhaldabyltingarinnar, segir Þráinn Bertelsson BORGARAHREYFINGIN stendur fyrst og fremst fyrir lýðræði og er þverpólitískt framboð sem vill breytingar í samfélaginu. Slagorðið er "þjóðin á þing" og hafnað er allri leiðtogadýrkun sem hreyfingin telur hafa komið vel í ljós á landsfundum MYNDATEXTI: Nokkrir oddvitar Talsmenn Borgarahreyfingarinnar kynna framboð á stefnuskrá á blaðamannafundi í höfuðstöðvunum að Laugavegi 40.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar