Beitukóngur

Alfons Finnsson

Beitukóngur

Kaupa Í körfu

Beitukóngskerling hrygnir í Sjávarsafninu í Ólafsvík BEITUKÓNGUR er nú að hrygna í Sjávarsafninu í Ólafsvík. Það hefur ekki gerst áður þar á bæ. MYNDATEXTI: Hreiðrið Beitukóngskerlingin límir eggin sín á gler búrsins. Eggin eru í hylkjum og í hverju hylki um þúsund egg. Klakið tekur 5-8 mánuði og koma einn til tveir ungar úr hverju hylki. Fyrstu ungarnir nærast á hinum eggjunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar