Miklir erfiðleikar í mjólkurflutningum

Atli Vigfússon.

Miklir erfiðleikar í mjólkurflutningum

Kaupa Í körfu

Veður og ófærð tefur mjólkurflutninga Stórhríð var í Þingeyjarsýslu og flestir vegir ófærir. Mjólkurbílar fóru af stað um kl. 15 frá Akureyri en urðu að bíða lengi í Víkurskarði þar sem ekki opnaðist fyrr en um kl. 18. Þá biðu margir bændur austan Vaðlaheiðar með fulla mjólkurtanka og varð töluverð bið á því að sumir gætu farið að mjólka vegna ... Birgir Óli Sveinsson mjólkurbílstjóri sagði að víða hefðu tankar verið fullir. Hann var einn þeirra sem áttu langan og strangan dag á mánudag vegna veðursins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar