Alþingi 2009

Alþingi 2009

Kaupa Í körfu

Í FRUMVARPI til breytingua á tollalögum og lögum um gjaldeyrismál sem lagt var fyrir Alþingi seinnipartinn í gær hyggst ríkisstjórnin stoppa upp í gat á gjaldeyrishöftunum sem hún telur að hafi valdið verulegri veikingu á krónunni undanfarnar vikur. MYNDATEXTI: Beðið Gunnar Svavarsson og Ármann Kr. Ólafsson slá á létta strengi meðan beðið er eftir að umræður hefjist, en þingfundum var ítrekað frestað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar