Karl Pálmason bóndi - Kerlingadalur

Jónas Erlendsson

Karl Pálmason bóndi - Kerlingadalur

Kaupa Í körfu

Varmadælum fjölgar enda eru þær taldar geta sparað helming húshitunarkostnaðar á köldum svæðum LITLI bæjarlækurinn í Kerlingardal í Mýrdal nýtist ábúendum vel. Rafstöðin við hann er aðeins 5 kílóvött en með varmadælu skilar hún um og yfir 20 kW og hitar tvö íbúðarhús og fjölnotahús. "Þetta er alger sparigrís, borgar sig upp á ótrúlega stuttum tíma," segir Karl Pálmason bóndi í Kerlingardal. Þar er einnig rekið sambýli fyrir fatlaða. MYNDATEXTI: Sparnaður Karl Pálmason, bóndi í Kerlingardal, er ánægður með hversu vel orkan, sem heimarafstöðin framleiðir, nýtist með varmadælu við upphitun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar