Kraumur - Tónlistaverlaun

Kraumur - Tónlistaverlaun

Kaupa Í körfu

Áhersla á innlend verkefni og starfsemi listamanna og hljómsveita hérlendis FYRSTU úthlutanir tónlistarsjóðsins Kraums árið 2009 fóru fram í gær, en Kraumur leggur fjölda tónlistarmanna lið á árinu og styrkir að auki tónleikahald á Listahátíð og námskeið og tónleika á landsbyggðinni. Að þessu sinni fá eftirfarandi styrki: Hjaltalín, sem fær 1,2 milljónir. Lay Low, Sindri Már Sigfússon (Sin Fang Bous/Seabear), Ólafur Arnalds, Ólöf Arnalds, Mógil, For a Minor Reflection og Nordic Affect fá svo 500.000 krónur hvert. MYNDATEXTI: Ávarp Þórunn Sigurðardóttir, stjórnarformaður Kraums, flutti tölu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar